Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

María Tinna Hauksdóttir Evrópubikarmeistari
María Tinna ásamt dansfélaga sínum Gylfa Má.
Þriðjudagur 26. september 2017 kl. 09:13

María Tinna Hauksdóttir Evrópubikarmeistari

- varð bikarmeistari í ballroom dönsum

Nú síðastliðna helgi keppti María Tinna Hauksdóttir ásamt dansfélaga sínum Gylfa Má í Radom í Póllandi á Evrópubikarmeistaramóti WDC.

Þau gerðu sér lítið fyrir og sigruðu ballroom keppnina ásamt 10 dansa keppninni og enduðu í 2. sæti í latin keppninni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Frábær árangur á mjög flottu og sterku móti.