Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Margir vilja í sólina!
Laugardagur 8. febrúar 2003 kl. 14:08

Margir vilja í sólina!

Stöðugur straumur fólks hefur verið á ferðakynningu SBK í Grófinni í dag. Ferðaskrifstofa SBK er að kynna sumarferðirnar með Úrval Útsýn og Plúsferðum. Margir koma til þess að sækja sér bækling en aðrir virðast búnir að ákveða hvert skal halda og hafa þegar bókað ferðir.Meðfylgjandi mynd var tekin hjá SBK fyrir stundu þar sem fók var að kynna sér bestu verðin á sólarlandaferðum í ár. VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024