Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 29. desember 1999 kl. 22:36

MARGIR TEKNIR FYRIR ÖLVUN VIÐ AKSTUR

Á milli jóla og nýárs voru sex ökumenn teknir fyrir ölvun við akstur. Að sögn lögreglu er þetta óvenju mikið. Fimm af þessum sex ökumönnum voru á aldrinum 16-20 og þar af einn án ökuréttinda. Þetta er slæm þróun og ökumenn ættu að hafa hugfast að eftir einn ei aki neinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024