Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Margir í vímu og sumir með kylfu í bílnum
Þriðjudagur 23. apríl 2019 kl. 11:03

Margir í vímu og sumir með kylfu í bílnum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum tekið á annan tug ökumanna úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra var jafnframt með útsláanlega kylfu í bifreið sinni og telst það vera brot á vopnalögum. Annar, sem ók að auki réttindalaus var ekki fyrr kominn úr sýnatöku á lögreglustöð en til hans sást á Reykjanesbraut þar sem hann var að kasta grjóti á veginn. Hann var því vistaður á lögreglustöð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024