Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Margir áhugasamir um mátt hugans
    Þétt setið á kynningarfundinum í Krossmóa.
  • Margir áhugasamir um mátt hugans
Miðvikudagur 25. október 2017 kl. 14:06

Margir áhugasamir um mátt hugans

Kynningarfundur um mátt hugans og hvernig best sé að setja sér markmið til að ná fram árangri fór fram í Krossmóa í gær en markþjálfinn og heilsufræðingurinn Matti Ósvald hélt þar fyrirlestur.

Matti hefur rúmlega 20 ára reynslu í heilsuráðgjöf og lausnarmiðuðu hugarfari þegar kemur að lífsstíl og markmiðum einstaklinga og liðsheilda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fundurinn, sem var ókeypis, var haldinn af Heklunni, Atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja og var vel sóttur.


Dagný Maggýjar, verkefnastjóri Heklunnar, og Matti Ósvald.