Föstudagur 25. júlí 2008 kl. 09:59
Marðist í bílveltu
Ung kona slasaðist lítilsháttar í bílveltunni á Hafnavegi í gær, sem greint var frá hér á vf.is. Eftir slysið var hún flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en fékk að fara heim að lokinni skoðun en hún mun hafa marist.