Sunnudagur 27. febrúar 2005 kl. 11:09
				  
				Mannslát í Sandgerði
				
				
				
 Rúmlega sjötugur maður fannst látinn í höfninni í Sandgerði í nótt.
Rúmlega sjötugur maður fannst látinn í höfninni í Sandgerði í nótt.
Björgunarsveitir höfðu leitað mannsins frá því fyrr um kvöldið, en hann virðist hafa verið að vitja trillu sem hann átti við höfnina.
Myndin er úr safni VF og sýnir Sangderðishöfn. Hún tengist málinu ekki á annan hátt.