Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Málverkasýning Skúla framlengd
Þriðjudagur 24. september 2002 kl. 08:34

Málverkasýning Skúla framlengd

Málverkasýning Skúla Thoroddsen í húsgagnaversluninni Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík, er framlengd til 12. október. Um fjögurhundruð manns hafa séð sýninguna sem var sett upp í tilefni Lósanætur.Sýningunni hefur verið ágætlega tekið að sögn Skúla og nokkrar myndir hafa selst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024