Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan
Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan

Fréttir

Málverkasala skilaði 355.000 kr. í velferðarsjóð
Þriðjudagur 12. október 2010 kl. 15:12

Málverkasala skilaði 355.000 kr. í velferðarsjóð

Lionessuklúbbur Keflavíkur hefur afhent Velferðarsjóði Suðurnesja söfnunarfé sem fékkst með því að selja málverk á Ljósanótt. Söfnunarféð var 355.524 krónur en því söfnuðu Lionessur með því að selja listaverk Elínrósar Eyjólfsdóttur, sem hún hafði gefið klúbbnum til fjáröflunar.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Á meðfylgjandi mynd afhendir Magnúsína Guðmundsdóttir Hjördísi Kristinsdóttur umsjónarmanni Keflavíkurkirkju og stjórnarmanni í Velferðarsjóðnum fjárhæðina.