Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. september 2001 kl. 11:51

Málþing um mikilvægi tungumála

Fámennt en gómennt var á málþingi um mikilvægi tungumála sem haldið var í gærkvöldi í Bókasafni Reykjanesbæjar í tengslum við Viku símenntunar, sem Menntamálaráðuneytið stendur fyrir.
Á málþinginu ræddu nokkrir góðir gestir mikilvægi tungumála frá mismunandi sjónarmiðum. Þar tóku til máls Jórunn Tómasdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, Eríkur Hermannsson, Kjartan Már Kjartansson, Kristín Jóhannesdóttir, Robert Klukowski og Björn Bjarnason, menntamálaráðherra.
Markmið Viku símenntunar er að hvetja fólk til að auka við þekkingu sína og færni. Viku símenntunar lýkur nk. sunnudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024