Fimmtudagur 9. nóvember 2006 kl. 09:53
				  
				Málningu úðað á 12 bifreiðar
				
				
				

Rúmlega kl. fimm í gær var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að búið væri að úða svartri málningu á 12 bifreiðar sem staðsettar eru utan við verkstæði, við Iðavelli í Keflavík.  Þetta mun hafa verið gert s.l nótt.  Þarna er um talsvert tjón að ræða og óskar lögreglan í Keflavík eftir sjónarvottum.