Málningu sprautað yfir bíla
Gulri málningu var sprautað yfir fimm bifreiðar í Heiðarhverfi í Reykjanesbæ á laugardag. Málið var tilkynnt til lögreglu en ekki er vitað hver var að verki.
Um miðjan dag á laugardag var tilkynnt um að 18 mánaða gamalt barn hafi orðið undir glerplötu og hlotið skurð á hendi. Sjúkrabifreið og lögregla fóru á staðinn og kom í ljós að barnið hafði hlotið 8 til 10 cm langar skurð á hægri hendi. Sjúkrabifreið flutti barnið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Um miðjan dag á laugardag var tilkynnt um að 18 mánaða gamalt barn hafi orðið undir glerplötu og hlotið skurð á hendi. Sjúkrabifreið og lögregla fóru á staðinn og kom í ljós að barnið hafði hlotið 8 til 10 cm langar skurð á hægri hendi. Sjúkrabifreið flutti barnið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.