Malbikun á Vatnsnesvegi
	Nú er unnið við malbikun á Vatnsnesvegi í Keflavík. Kaflinn milli Hafnargötu og Sólvallagötu er nú malbikaður en á dögunum var malbikað frá Sólvallagötu að Hringbraut.
	Á meðan framkvæmdum stendur þurfa íbúar við Suðurgötu og umferð um svæðið að fara um hjáleiðir.
	Meðfylgjandi myndir voru teknar yfir framkvæmdasvæðinu nú áðan með flygildi.
	
VF-myndir: Hilmar Bragi
	
	
				
	
				VF-myndir: Hilmar Bragi



 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				