Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Magnað myndband úr innsiglingunni til Grindavíkur
Laugardagur 6. mars 2010 kl. 12:58

Magnað myndband úr innsiglingunni til Grindavíkur

Sjómenn hafa oft komist í krappar aðstæður í innsiglingunni til Grindavíkur. Því miður hefur ekki alltaf farið vel og oft skellur hurð nærri hælum. Þetta myndband er að finna á myndbandaveitunni YouTube og sýnir fiskibátinn Ástu B á leiðinni inn innsiglinguna. Ekki laust við að það fari um áhorfendur á ákveðnum augnablikum í myndbandinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024