Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Magma verður að bíða enn um sinn
Fimmtudagur 18. mars 2010 kl. 23:02

Magma verður að bíða enn um sinn


Kandadíska orkufyrirtækið Magma Energy verður að bíða a.m.k. fram yfir helgi eftir úrskurði þess efnis hvort félaginu sé heimilt að kaupa hluti í HS Orku. Nefnd um erlendar fjárfestingar frestaði á fundi sínum í dag ákvörðun um hvort dótturfélagi Magma væri heimilt samkvæmt íslenskum lögum að eiga hlut í HS orku.

Nefndin frestaði ákvörðun um málið fram til næsta mánudags.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Samkvæmt lögum um takmarkanir á erlendri fjárfestingu, geta einungis íslenskir aðilar eða aðilar af evrópska efnahagsvæðinu átt í íslenskum orkufyrirtækjum.

Sjá nánar frétt á www.visir.is um málið.