Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Maggi Kjartans - mótorhjól og vinsælir snapparar
Fimmtudagur 1. september 2016 kl. 09:35

Maggi Kjartans - mótorhjól og vinsælir snapparar

Blað vikunnar er komið á vefinn

Efnismiklar og fjölbreyttar Víkurfréttir eru nú komnar á netið. Ljósanótt hefst í dag og því er blað vikunnar að miklu leyti tileinkað þessari stóru hátíð í Reykjanesbæ. Meðal efnis í blaðinu er ítarlegt viðtal við Magga Kjartans um gömlu dagana í Keflavík. Rætt er við vinsæla Snappara úr Reykjanesbæ auk þess sem tekið er hús á mótorhjólaklúbbum á svæðinu.

Blaðið er í tveimur hlutum sem lesa má báða hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024