Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 6. júní 2000 kl. 19:53

Mætti með sprengju á lögreglustöðina!

Vegfarandi kom færandi hendi á lögreglustöðina í Keflavík sl. sunnudag. Hann hefði fundið fosfórsprengju þar sem hann var á heilsubótargöngu úti á Reykjanesi. Sprengjan er nú í vörslu Landhelgisgæslunnar en talið er að hún sé frá Varnarliðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024