Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mælir í Heiðarhverfi kominn í gagnið
Í mælistöð við Heiðarskóla í Reykjanesbæ er mælt magn á brennisteinsvetni, brennisteinskoltvíoxíði og kolmonoxíði í andrúmslofti.
Þriðjudagur 13. desember 2016 kl. 06:00

Mælir í Heiðarhverfi kominn í gagnið

Umhverfisstofnun setti upp mælistöð í Heiðarhverfi á dögunum, þar sem mælt er magn brennisteinsdíoxíðs, brennisteinsvetnis og kolmonoxíðs í andrúmsloftinu. Íbúar í hverfinu höfðu fundið fyrir lyktarmengun frá kísilveri United Silicon. Mælirinn var tekinn í gagnið í síðustu viku og er hægt að fylgjast með mælingum á síðu Umhverfisstofnunar, www.loftgaedi.is. Þar er einnig hlekkur á mæla við Leiru, Hólmbergsbraut og Mánagrund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024