Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 30. maí 2000 kl. 18:39

Mældur á 152 km hraða

Ungur karlmaður var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða eftir að ökuhraði hans var mældur 152 km/klst á kafla þar sem hámarkshraði er 70 km/klst. Atburðururinn átti sér stað á mótum Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar skömmu eftir miðnætti á aðfaranótt mánudags.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024