Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mældur á 122 km hraða
Fimmtudagur 9. september 2004 kl. 09:33

Mældur á 122 km hraða

Rólegt hefur verið að gera hjá lögreglunni í Keflavík frá því í gærkvöldi en þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðar ók var mældur á 122 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km. Þá voru þrír ökumenn kærðir fyrir ranga notkun ljósa og einn ökumaður var kærður fyrir að sína ekki nægilega tillitssemi við aksturinn við akstur á vegamótum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024