Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mæla jarðskjálfta með ljósleiðara HS Orku
Þorbjörn. Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson
Miðvikudagur 15. nóvember 2023 kl. 11:30

Mæla jarðskjálfta með ljósleiðara HS Orku

Ljósleiðari HS Orku sem liggur frá Svartsengi vestur fyrir Þorbjörn og þaðan til Arfadalsvíkur er nú nýttur sem samfelld jarðskjálftamælilína með mikilli næmni. Þetta er ný tækni sem hefur þróast á síðustu árum og er nú nýtt sem viðbótarmælingar í samstarfi við HS Orku og ETH í Sviss. Frá þessu er greint á vef Veðurstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024