Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mæla aftur hvort gasmengun finnist
Mánudagur 6. febrúar 2017 kl. 09:30

Mæla aftur hvort gasmengun finnist

Vinnu­eft­ir­litið mun mæla að nýju í dag hvort sam­bæri­leg hætta sé í öðrum jaðvarma­veit­um eft­ir bana­slys á Reykja­nesi. Vinnu­eft­ir­litið gerði mæl­ing­ar síðast á föstu­dags­kvöldið og þá var næst­um öll meng­un far­in. Morgunblaðið greinir frá þessu. 
 
„Við mun­um mæla það aft­ur í þeim fyr­ir­tækj­um sem eru út­sett fyr­ir þetta og tryggja að ástandið sé í raun og veru óbreytt,“ seg­ir Krist­inn Tóm­as­son, yf­ir­lækn­ir hjá Vinnu­eft­ir­lit­inu, í Morg­un­blaðinu í dag.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024