Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Maður með öxi handtekinn
Miðvikudagur 17. ágúst 2022 kl. 14:13

Maður með öxi handtekinn

Lögreglan handtók í morgun mann með öxi í Keflavík. Hann hafði sést á gangi eftir Hafnargötu en flúði svo inn í hús við götuna. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út en lögreglumönnum tókst að handtaka manninn áður en sérsveitin kom á staðinn.

Maðurinn, sem er um fimmtugt, gistir nú fangageymslur í Keflavík og bíður yfirheyrslu. Hann olli ekki skaða með öxinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndskeið frá aðgerð lögreglu má sjá á vef mbl.is