Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Maður lést undir stýri í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 4. apríl 2012 kl. 11:44

Maður lést undir stýri í Reykjanesbæ



Eldri maður lést undir stýri á Aðalgötu í Reykjanesbæ í morgun. Bifreið hans endaði utan vegar en enginn slys urðu á vegfarendum eða öðrum ökumönnum við atvikið.

Talið er að maðurinn hafi fengið hjartaáfall en hann var látinn þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024