Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 29. febrúar 2004 kl. 11:49

Maður kýldur í Keflavík

Rólegt var á vakt lögreglunnar í Keflavík í nótt. Þó hlaut maður hnefahögg í framan á planinu við Ný-ung í Keflavík. Maðurinn hlaut ekki alvarlega áverka en honum var bent á að láta skoða sig á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024