Má ekki verið óstaðsettur
Lögð var fram flutningstilkynning fyrir bæjarráð Voga frá einstaklingi sem óskar eftir að skrá sig sem óstaðsettan í hús í sveitarfélaginu. Viðkomandi einstaklingur býr í húsnæði sem uppfyllir ekki skilyrði laga um lögheimilisskráningu.
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga fellst ekki á beiðnina og synjar henni.