Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Má bjóða þér sæti?
Miðvikudagur 12. ágúst 2015 kl. 10:46

Má bjóða þér sæti?

– rusl endar í náttúrunni skammt frá móttökustöð Kölku

Þessum stólum hefur verið stillt upp við stóran stein í Helguvík. Þar bíða þeir eftir nýjum eigendum eða eftir því að komast til förgunar hjá Kölku.

Það er því miður alltof algengt að rusl ýmiskonar endi úti í náttúrunni í stað þess að farið sé með það til förgunar eða endurvinnslu hjá viðeigandi fyrirtækjum. Vegaslóðar á Helguvíkursvæðinu eru vinsælir hjá umhverfisslóðum til að losa sig við rusl en mjög skammt frá er Kalka með móttöku fyrir rusl og muni til förgunar eða endurvinnslu.

VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024