Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýsa yfir neyðarstigi vegna eldgoss
Ljósmynd: Páll Ketilsson
Mánudagur 18. desember 2023 kl. 23:07

Lýsa yfir neyðarstigi vegna eldgoss

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara neyðarstig Almannavarna vegna eldgos á Reykjanesi.

Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Almannavarnir biðja almnenning að fara ekki á staðinn á meðan viðbragðsaðilar meta stöðuna.