Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýsa áhyggjum vegna aðbúnaðar aldraðra á Suðurnesjum
Þriðjudagur 10. apríl 2012 kl. 10:22

Lýsa áhyggjum vegna aðbúnaðar aldraðra á Suðurnesjum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs lýsir yfir þungum áhyggjum vegna aðbúnaðar aldraðra á Suðurnesjum eins og honum er lýst í skýrslu Landlæknisembættisins sem kom út í október 2011.

Algjör nauðsyn er að búa öldruðum viðunandi búsetuskilyrði og starfsfólki viðunandi starfsskilyrði, segir í fundargerð bæjarstjórnar Garðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024