Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lykt af hausti
Mánudagur 5. september 2011 kl. 09:41

Lykt af hausti

Lyktin af haustinu liggur í loftinu þennan mánudagsmorguninn. Fyrstu haustlaufin eru farin að falla af trjánum og gulur og brúnn litur færist yfir laufin sem áður voru græn. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Reykjanesveginn í Njarðvík nú í morgun.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024