Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lyklarnir af kjörkössunum úti í bæ!
Laugardagur 25. maí 2002 kl. 23:57

Lyklarnir af kjörkössunum úti í bæ!

Skondin staða kom upp í íþróttahúsinu í Njarðvík fyrir nokkrum mínútum. Þegar átti að fara að telja síðustu atvæðin upp úr kjörkassanum kom í ljós að lyklarnir af kössunum voru ekki til staðar. Þeir höfðu gleymst úti í bæ!Formaður kjörstjórnar brást fljótt við og var snöggur að sækja lyklana, þannig að talning gæti haldið áfram í Ljónagryfjunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024