Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 19. nóvember 1998 kl. 21:01

LYKILLINN TÝNDUR!

Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli opnaði ratsjárstöðina Rockwille á Miðnesheiði fyrir Víkurfréttum og „Íslandi í dag“ sl. föstudag. Stöðin hefur verið yfirgefin um nokkurt skeið enda hefur ný stöð tekið við hlutverki Rockwille. Ekki vildi betur til en svo að þegar opna átti hliðið að Rockwille kom í ljós að lykillinn var týndur. Þá brá herinn á það ráð að taka fram stórar og öflugar klippur og klippa á lásinn og opna þannig stöðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024