SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Lyftari fótbrýtur mann
Þriðjudagur 15. mars 2005 kl. 18:47

Lyftari fótbrýtur mann

Í morgun var tilkynnt um vinnuslys hjá Hópsnesi í Grindavík. Þar hafði mannlaus lyftari runnið á mann sem klemmdist upp að gámi. Fótbrotnaði maðurinn á vinstri fæti. Maðurinn var fluttur að heilsugæslu Suðurnesja þar sem gert var að meiðslum hans.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025