Lögreglu var tilkynnt um innbrot í bát sem lá við festar í Grindavíkurhöfn. Sterk verkjalyf voru tekin úr lyfjakassa en einskis annars var saknað.