Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Löngu þarft verkefni
Föstudagur 29. september 2023 kl. 13:58

Löngu þarft verkefni

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi (SAR) líst mjög vel á það samtal sem er að fara í gang með sameiningu sveitarfélagana á Reykjanesi. Þetta er löngu þarft verkefni sem mun auðvelda alla skipulagsvinnu og gerir okkur kleyft að vera með stærri rödd gagnvart ríkisvaldinu svo eitthvað sé nefnt.

Þetta samtal er að byrja og vonandi munu menn skoða þetta af heilum og jákvæðum hug og horfa frekar til langs tíma en skamms,“ segir Guðmundur Pétursson, formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024