Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Löng röð eftir jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar
Þriðjudagur 23. desember 2014 kl. 12:37

Löng röð eftir jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar

Löng röð myndaðist í gær við aðstöðu Fjölskylduhjálpar Íslands á Baldursgötu þar sem úthlutað var mataraðstoð fyrir jólin. Tugir einstaklinga stóðu í röð og biðu eftir afgreiðslu.

Í gærkvöldi fór svo fram jólahlaðborð Fjölskylduhjálpar þar sem Menu Veitingar og Tveir vitar í Garði buðu upp á jólahlaðborð að Hafnargötu 90. Yfir 100 skjólstæðingar Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum þáðu boð um að mæta í veisluna.

Myndin er af röðinni hjá Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum í gærdag.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024