Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. febrúar 2002 kl. 09:25

Löng biðröð alla morgna

Langar biðraðir við aðalhlið Keflavíkurflugvallar eru daglegt brauð. Frá rúmlega hálf átta á morgnanna og í klukkustund þar á eftir nær röðin frá aðalhliði Varnarliðsins og út á Reykjanesbrautina.Ljósmyndari Víkurfrétta var á gatnamótunum við Reykjanesbraut í morgun kl. 08:10 og þá var ástandið eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024