Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokun að gossvæðinu áfram í gildi
Ljósmynd: Ingibergur Þór Jónasson
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 9. ágúst 2022 kl. 09:02

Lokun að gossvæðinu áfram í gildi

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að áfram verði lokað inn á gosstöðvarnar í dag, þriðjudaginn 9. ágúst, vegna veðuraðstæðna en veðurútlit fyrir svæðið er ekki gott fyrir daginn.
Ákvörðun um opnun svæðisins verður tekin á stöðufundi kl 8:30 í fyrramálið, miðvikudaginn 10. ágúst, og tilkynning send á fjölmiðla í kjölfarið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024