Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loksins tyrft
Fimmtudagur 18. ágúst 2005 kl. 14:47

Loksins tyrft

Íbúar við Arnarhraun og Borgarhraun hafa beðið lengi eftir því að eitthvað yrði gert til að bæta umhvefið sem þarna er á milli húsanna.  Húsin sem þarna standa voru byggð um og upp úr 1950 og er töluvert autt svæði á milli þessara gatna.  Nú á dögunum var hafist handa við að slétta svæðið og sá svo sumarvinna unglinga um að tyrfa svæðið.  Má því búast við að framvegis verði þarna börn að leik og er þarna einnig kjörið tækifæri fyrir fullorðna til að láta ljós sitt skína eins og t.d. að spila badminton.  

VF-Mynd/Þorsteinn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024