Föstudagur 29. apríl 2011 kl. 09:50
Lokið við dreifingu Víkurfrétta í dag
Bréfberar Íslandspósts munu ljúka við dreifingu á Víkurfréttum í dag. Dreifing var stöðvuð í gær vegna þess að veður var orðið mjög slæmt og bréfberar réðu illa við bréfberakerrurnar í veðurofsanum.