Lokatölur úr Garði og Sandgerði

Úrslit kosninga liggja fyrir í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis:
 
Talin atkvæði 1485. Á kjörskrá eru 2356.
 
B-listi: 237 atkv. // 1 bæjarfulltrúi
 
D-listi 496 atkv. // 3 bæjarfulltrúar
 
H-listi 283 atkv. // 2 bæjarfulltrúar
 
J-listi 420 atkv. // 3 bæjarfulltrúar
 
Bæjarfulltrúar skv. ofangreindum úrslitum:
Einar Jón Pálsson (D)
Ólafur Þór Ólafsson (J)
Magnús Sigfús Magnússon (H)
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D)
Daði Bergþórsson (B)
Laufey Erlendsdóttir (J)
Haraldur Helgason (D)
Pálmi Steinar Guðmundsson (H)
Fríða Stefánsdóttir (J)