Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokanir hjá HS Veitum
Miðvikudagur 28. október 2020 kl. 16:25

Lokanir hjá HS Veitum

Vegna bilunar í dælustöð hitaveitu, þarf að loka fyrir heita vatnið miðvikudaginn 28.10.2020 kl.21:00. Lokunin nær yfir Voga, Vatnsleysuströnd, Njarðvík, Keflavík, Garð og Sandgerði (sjá skyggt svæði á korti). Áætlað er að viðgerð verði lokið og eðlilegur þrýstingur kominn um morguninn eftir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024