Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokað fyrir heitt vatn vegna viðhaldsvinnu á stofnæð á mánudagskvöld
Föstudagur 2. september 2022 kl. 14:13

Lokað fyrir heitt vatn vegna viðhaldsvinnu á stofnæð á mánudagskvöld

Lokað verður fyrir heitt vatn vegna viðhaldsvinnu við stofnæð mánudaginn 5. september kl. 21:30.
Lokað verður fyrir vatnið í Suðurnesjabæ, Keflavík og Ytri Njarðvík.

Gert er ráð fyrir að lagnavinnu ljúki undir morgun og að eðlilegur þrýstingur verði kominn á flesta notendur kl.12:00 þriðjudaginn 6. september.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Við sendum skilaboð (SMS) og eða tölvupóst á viðskiptavini sem hafa skráð þær upplýsingar hjá okkur.
Skrá má símanúmer og netföng á Mínum síðum HS Veitna, sjá nánar HÉR