Reyk leggur yfir gönguleið að gosstöðvunum. Myndin er tengin af Brunni Veðurstofu Íslands úr vefmyndavél Almannavarna.
Mánudagur 10. maí 2021 kl. 09:31
Lokað að gosstöðvum vegna gróðurelda
Gosstöðvarnar á Fagradalsfjalli verða lokaðar í dag. Það er ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum. Ástæðan er gróðureldar á svæðinu og óhagstæð vindátt.