Lokað að gosstöðvum vegna gróðurelda
Gosstöðvarnar á Fagradalsfjalli verða lokaðar í dag. Það er ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum. Ástæðan er gróðureldar á svæðinu og óhagstæð vindátt.
Gosstöðvarnar á Fagradalsfjalli verða lokaðar í dag. Það er ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum. Ástæðan er gróðureldar á svæðinu og óhagstæð vindátt.