Þriðjudagur 7. mars 2006 kl. 21:53
Lokað á Langbest
Lokað verður á veitingastaðnum Langbest í Reykjanesbæ til kl. 18:00 á morgun, miðvikudag, vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar þeim óþægindum sem þetta kann að valda.