Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loka gossvæðinu - endurmetið í fyrramálið
Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum
Fimmtudagur 25. mars 2021 kl. 21:48

Loka gossvæðinu - endurmetið í fyrramálið

Vegna versnandi veðurs og erfiðra aðstæðna á gossvæðið hefur verið tekin ákvörðun um að loka svæðinu fyrir kvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ástandið verður endurmetið í fyrramálið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024