Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Lögreglustöðinni skellt í lás
  • Lögreglustöðinni skellt í lás
Föstudagur 18. september 2015 kl. 15:22

Lögreglustöðinni skellt í lás

– lögreglumenn funda um kjaramál

Lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík hefur verið skellt í lás og verður lokuð til kl. 16 í dag. Ástæðan er félagsfundur í Lögreglufélagi Suðurnesja sem hófst kl. 15.
 
Lögreglan tilkynnir þetta með miða í anddyri lögreglustöðvarinnar.

Tugir lögreglumanna af Suðurnesjum mættu á fundinn sem haldinn var í félagsheimili lögreglumanna þar sem kjaramál lögreglumanna voru til umræðu.

Myndir: Hilmar Bragi




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024