Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum opnar síðu á Facebook
Mánudagur 26. mars 2012 kl. 10:01

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum opnar síðu á Facebook

Lögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að stofna fésbókarsíðu í þeim tilgangi að koma betur til móts við íbúa umdæmisins og auka upplýsingastreymi og aðgengi að lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á síðunni segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum að vonandi falli þessi nýbreytni íbúum vel í geð.

Sjá nánar „Lögreglustjórinn á Suðurnesjum“ á Facebook.