Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglustjórar styðja kjarabaráttu
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, heilsar upp á Sigvalda Arnar Lárusson lögreglumann þegar hann hélt upp í mikla gönguferð í sumar. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 6. október 2015 kl. 09:56

Lögreglustjórar styðja kjarabaráttu

Lögreglustjórafélag Íslands samþykkti á fundi sínum fyrir helgi eftirfarandi ályktun:

Stjórn Lögreglustjórafélags Íslands samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að brýnt væri að ljúka samningum við Landssamband Lögreglumanna hið allra fyrsta. „Störf lögreglumanna eru afar mikilvæg fyrir íslenskt samfélag og án öflugrar löggæslu fær það ekki þrifist til lengdar,“ segir í ályktun lögreglustjóranna.

Stjórnin hvetur jafnframt samingsaðila til að ljúka samningum hið allra fyrsta.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024