Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan varar við svikum á netinu
Laugardagur 19. september 2020 kl. 09:16

Lögreglan varar við svikum á netinu

Lögreglunni á Suðurnesjum hefur að undanförnu verið tilkynnt um nokkur mál er varða fjársvik á netinu.  Svipuðum aðferðum er beitt í öllum tilvikum, það er að hlutur er auglýstur til sölu, kaupandi leggur tiltekna fjárhæð inn á „seljandann“ sem segist ætla að senda hlutinn sem skilar sé svo aldrei í hendur kaupandans. Í einhverjum tilvikum hefur sami aðili orðið uppvís að slíkum prettum oftar en einu sinni og ljóst er að einhverjir sem telja sig vera að kaupa auglýstan hlut eru að tapa verulegum fjárhæðum.

Lögreglan ráðleggur fólki að sýna varkárni í viðskiptum af þessu tagi á netinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024